Viðskipti með sjóði

Helsti söluaðili sjóða Stefnis er Arion banki, hægt er að eiga viðskipti með sjóði í gegnum Netbanka. Sérfræðingar verðbréfaþjónustu Arion banka veita upplýsingar um sjóðina í síma 444-7000 og fyrirspurnir má senda á verdbrefathjonusta@arionbanki.is.

Við bendum á að í netbanka Arion banka er viðskiptavinum veittur 25% afsláttur af gengismun sjóða Stefnis.

Frekari upplýsingar um kaup í sjóðum má finna í spurt og svarað um sjóði

Upplýsingar um aðra söluaðila má finna hér.

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira