Frétt

04. september 2017

Nýr starfsmaður í skuldabréfateymi Stefnis

Nýr starfsmaður í skuldabréfateymi Stefnis

Sævar Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn sem sjóðstjóri í skuldabréfateymi Stefnis. Sævar hefur frá árinu 2015 unnið hjá Fossum mörkuðum hf. Áður en Sævar hóf störf hjá Fossum vann hann hjá Arion banka og forverum við markaðsviðskipti, fyrst 2007-2008 og svo aftur 2009-2015.

Sævar er með B.S. í iðnaðarverkfræði frá HÍ og M.S. gráðu í stærðfræðilegum fjármálum frá Boston University. Hann hefur jafnframt lokið námi í verðbréfaviðskiptum.

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...