Frétt

28. ágúst 2019

Vegna fréttar í ViðskiptaMogganum 28. ágúst 2019

Vegna fréttar í ViðskiptaMogganum 28. ágúst 2019

Fullyrðingar í frétt ViðskiptaMoggans í dag um þöggun hagsmunaárekstra í starfsemi Stefnis eru úr lausu lofti gripnar og er þeim vísað á bug.

Stefnir er fjármálafyrirtæki og starfar með leyfi Fjármálaeftirlitsins. Fjölmargar innri og ytri reglur gilda í starfsemi félagsins og leggur Stefnir mikla áherslu á reglufylgni. Vakni grunur um brot í starfsemi félagsins er þeim vísað til innri eftirlitsaðila og eftir atvikum til viðeigandi yfirvalda. Komi í ljós að hagsmunaárekstrar hafi skaðað hagsmuni viðskiptavina félagsins ber að tilkynna þeim um slíkt enda er hlutverk Stefnis að gæta hagsmuna viðskiptavina sinna. Stefnir býr ekki yfir upplýsingum sem benda til þess að hagsmunir viðskiptavina hafi skaðast í starfsemi félagsins.

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...