Frétt

12. febrúar 2020

Stefnir og Kolviður gera samning um kolefnisjöfnun

Stefnir og Kolviður gera samning um kolefnisjöfnun

Stefnir vill sýna samfélagslega ábyrgð í verki og höfum við nú stigið það skref að kolefnisjafna rekstur Stefnis.

Í dag gengum við til samnings við Kolvið um bindingu þeirrar kolefnislosunar sem hlýst af losun í starfsemi félagsins m.a. vegna bílferða starfsmanna í og úr vinnu auk flugsamgangna. Kolviður mun binda kolefni í gróðri og jarðvegi með landgræðslu og skógrækt á móti þeirri kolefnislosun sem á sér stað því tengdu. Samstarfið felur í sér að Kolviður mun gróðursetja um 500 tré á árinu.

Við viljum hvetja viðskiptavini okkar, samstarfsaðila og fyrirtækin í landinu til að gera slíkt hið sama.

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...