Frétt

21. janúar 2016

Blanda sem virkar

Blanda sem virkar

Í Morgunblaðinu þann 21. janúar 2015 má finna grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, sjóðstjóra blandaðra sjóða hjá Stefni. Í greininni fer hann yfir kosti þess að fjárfesta í blönduðum sjóðum með reglubundnum hætti yfir langan tíma. Ávöxtun blandaðra sjóða hjá Stefni hefur verið með ágætum síðustu ár og má nefna að fjölmennasti sjóður landsins Stefnir – Samval á 20 ára afmæli á þessu ári.

Greinina í heild má lesa hér.

Kynntu þér úrval blandaðra sjóða á heimasíðu Stefnis: www.stefnir.is/sjodir

Áskrift að sjóðum getur verið góð viðbót við reglulegan sparnað einstaklinga og bendum við á að hjá Arion banka er auðvelt að skrá sig og fá frekari upplýsingar um reglulegan sparnað í sjóðum Stefnis:  www.arionbanki.is/askrift.

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...