Frétt

13. september 2017

Stefnir með bestu eignastýringu á Íslandi

Stefnir með bestu eignastýringu á Íslandi

Stefnir hefur verið verðlaunaður af breska fagtímaritinu World Finance Magazine fyrir bestu eignastýringu á Íslandi á sviði skuldabréfa. Í umsögn um verðlaunin kemur fram að þau veiti innsýn inn í starfsemi fjárfestingarfyrirtækja, sem náð hafa miklum árangri í starfi sínu þrátt fyrir áskoranir í síbreytilegu rekstrarumhverfi.

World Finance er alþjóðlegt fagtímarit um fjármál og útnefndir tímaritið árlega fyrirtæki fyrir framúrskarandi árangur. Í nýjasta tölublaði fjármálatímaritsins má finna viðtal við Kristbjörgu M. Kristinsdóttur rekstrarstjóra Stefnis. Þar fer hún yfir hvernig Stefnir, sem leiðandi sjóðastýringarfyrirtæki á Íslandi, hefur tekist á við þær áskoranir í þeim efnahagslega óstöðugleika sem hefur verið síðastliðin ár með nýsköpun og innsæi.

Grein Kristbjargar í World Finance má finna í heild sinni hér.

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...