Frétt

26. maí 2020

Theodór Sölvi ráðinn í hlutabréfateymi Stefnis

Theodór Sölvi ráðinn í hlutabréfateymi Stefnis

Theodór Sölvi Blöndal hefur verið ráðinn sem sérfræðingur í erlenda hlutabréfateymi Stefnis.

Theodór er 27 ára gamall og er með mastersgráðu í fjármálaverkfræði og áhættustýringu frá Imperial College í London auk þess hefur hann lokið við öll stig CFA. Undanfarið hefur hann starfað hjá Íslenskum verðbréfum í teymi sérhæfðra fjárfestinga.

Stefnir stýrir erlendu hlutabréfasjóðunum Stefni – Scandinavian Fund og KF Global Value og nemur stærð þeirra 30 ma. kr.

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...