Frétt

04. febrúar 2021

Stefnir með átta milljarða lánasjóð

Stefnir með átta milljarða lánasjóð

SÍL, nýjum lánasjóði hjá Stefni hf. var ýtt úr vör í lok janúar sl. SÍL sem stendur fyrir Stefnir íslenskur lánasjóður er átta milljarða lánasjóður sem er fullfjárfestur og fjárfestir í lánum til fyrirtækja.

Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson koma að stýringu sjóðsins.

„Við byrjuðum á að finna fjárfestingar fyrir sjóðinn og gengum í framhaldi frá áskriftarloforðum. Alla jafna þegar safnað er fé í lánasjóði er fyrst leitað til fjárfesta og því næst er farið í fjárfestingar. Fjárfestar þurfa ekki að sýna þá þolinmæði nú“.

Fréttina má lesa í heild sinni hér: www.frettabladid.is/markadurinn/stefnir-med-atta-milljarda-lanasjod/.
 

     
Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...