Frétt

04. febrúar 2021

Stefnir með átta milljarða lánasjóð

SÍL, nýjum lánasjóði hjá Stefni hf. var ýtt úr vör í lok janúar sl. SÍL sem stendur fyrir Stefnir íslenskur lánasjóður er átta milljarða lánasjóður sem er fullfjárfestur og fjárfestir í lánum til fyrirtækja.

Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson koma að stýringu sjóðsins.

„Við byrjuðum á að finna fjárfestingar fyrir sjóðinn og gengum í framhaldi frá áskriftarloforðum. Alla jafna þegar safnað er fé í lánasjóði er fyrst leitað til fjárfesta og því næst er farið í fjárfestingar. Fjárfestar þurfa ekki að sýna þá þolinmæði nú“.

Fréttina má lesa í heild sinni hér: www.frettabladid.is/markadurinn/stefnir-med-atta-milljarda-lanasjod/.
 

     
Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson

Til baka

Fleiri fréttir

30.júlí 2021

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir hf. styrkir eitt vinsælasta golfmót ársins, Einvígið á Nesinu, en mótið er góðgerðamót sem haldið er á vegum Nesklúbbsins á Seltjarnarnesi.

13.júlí 2021

Einfalt og öruggt að fjárfesta í sjóðum Stefnis í Arion appinu

Nú er mögulegt að fjárfesta í sjóðum Stefnis með nokkrum smellum í Arion appinu og fá góða heildarsýn, stöðu sjóða og hreyfingaryfirliti.

24.júní 2021

Stefnir – ÍS 15 verður Stefnir – Innlend hlutabréf hs.

Innlendi hlutabréfasjóðurinn Stefnir – ÍS 15 hefur fengið nýtt nafn Stefnir – Innlend hlutabréf hs. Er þetta gert til að heiti sjóðsins sé meira lýsandi fyrir...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira