Frétt

25. mars 2022

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Fáðu meira fyrir fermingarpeninginn hjá Stefni.

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá leggur Stefnir til 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf. Einungis er hægt að sækja um eitt framlag við innlögn í sjóð fyrir hvert fermingarbarn til 31.desember 2022.

Til þess að geta átt viðskipti með sjóði þarf að stofna vörslureikning fyrir fermingarbarnið. Einnig þarf forráðamaður að undirrita beiðni um verðbréfaviðskipti vegna fermingarmótframlags.

Kynntu þér málið með því að smella hér.

 

 

Til baka

Fleiri fréttir

10.maí 2022

Blikastaðalandið verður vistvæn byggð milli fella og fjöru

Mosfellsbær og Blikastaðaland ehf., félag í endanlegri eigu Arion banka hf. í gegnum sjóðinn SRL slhf. í stýringu Stefnis hf., hafa undirritað samstarfssamning...

11.apríl 2022

Jón Finnbogason ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis

Jón Finnbogason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Stefnis hf. og mun taka við starfinu 1. maí. Jón hefur starfað á fjármálamarkaði við margvísleg stjórnunar-...

25.mars 2022

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Fáðu meira fyrir fermingarpeninginn hjá Stefni. Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá leggur Stefnir til 6.000 kr. mótframlag...

Þessi síða notar vafrakökur. Lesa meira