Frétt

25. mars 2022

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis

Fáðu meira fyrir fermingarpeninginn hjá Stefni.

Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá leggur Stefnir til 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf. Einungis er hægt að sækja um eitt framlag við innlögn í sjóð fyrir hvert fermingarbarn til 31.desember 2022.

Til þess að geta átt viðskipti með sjóði þarf að stofna vörslureikning fyrir fermingarbarnið. Einnig þarf forráðamaður að undirrita beiðni um verðbréfaviðskipti vegna fermingarmótframlags.

Kynntu þér málið með því að smella hér.

 

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.janúar 2024

100% afsláttur af sjóðum til 5. febrúar

Í tilefni af verkefninu Konur fjárfestum er engin þóknun við kaup á sjóðum Stefnis frá 12. janúar til og með 5. febrúar 2024. Afslátturinn af þóknun gildir við...

29.ágúst 2023

Stefnir birtir fjármagnaðan útblástur gróðurhúsalofttegunda

Stefnir stýrir fjármunum fyrir hönd viðskiptavina sinna og leggur ríka áherslu á að gera það með ábyrgum og gagnsæjum hætti.

09.ágúst 2023

Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu

Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari...