Frétt
Lykilupplýsingablöð hafa verið birt
Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2018 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða.
Lykilupplýsingarnar draga fram aðalatriði útboðslýsinga sjóða. Við hvetjum alla til að kynna sér lykilupplýsingar sjóða Stefnis í þeim tilgangi að auðvelda samanburð á fjárfestingakostum.
Fleiri fréttir
25.október 2019
Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019
Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er...
25.október 2019
Ávöxtun grænna skuldabréfa
Í Viðskiptablaðinu þann 9. september var birt grein um ávöxtunarkröfu grænna skuldabréfa.
28.ágúst 2019
Vegna fréttar í ViðskiptaMogganum 28. ágúst 2019
Fullyrðingar í frétt ViðskiptaMoggans í dag um þöggun hagsmunaárekstra í starfsemi Stefnis eru úr lausu lofti gripnar og er þeim vísað á bug.