Söluaðilar
Arion banki
Hjá fjárfestingarþjónustu Arion banka starfar öflugur hópur sérfræðinga sem veitir viðskiptavinum faglega og persónulega þjónustu í öllu sem viðkemur verðbréfasjóðum, verðbréfaviðskiptum og lífeyrissparnaði.
Fyrirspurnir má senda á verdbrefathjonusta@arionbanki.is.
Fossar markaðir
Fossar markaðir veita eignameiri einstaklingum, fjölskyldum og öðrum fjárfestum bæði fjárfestingaráðgjöf og eignastýringu í takt við þarfir og markmið viðkomandi. Fossar markaðir er verðbréfafyrirtæki og eftirlitsskyldur aðili skv. lögum um opinbert eftirlit með fjármálastarfsemi. Fossar hafa ennfremur leyfi til eignastýringar.