Skýrslur
Á aðalfundi Stefnis þann 17. mars 2015 var Deloitte ehf. kosinn endurskoðandi félagsins til næstu fimm ára.
Um atkvæðagreiðslu á hluthafafundum gilda reglur Stefnis um sama efni, sem birtar eru á heimasíðu félagsins. Stefnir greiðir atkvæði á hluthafafundum að teknu tilliti til hagsmuna sjóða.
Ákvörðunarvald um atkvæðagreiðslu er í höndum sérstakrar nefndar. Framkvæmdastjóri félagsins er formaður nefndarinnar og kemur fram fyrir hönd hennar.
Upplýsingarnar eru settar fram með fyrirvara um villur.