Almenn umsókn

Starfsfólk Stefnis er samheldinn hópur einstaklinga sem saman skapar verðmæt tækifæri með framsýni og ábyrgð að leiðarljósi.
Þau sem hafa áhuga á að vinna í krefjandi verkefnum þar sem teymishugsun og frumkvæði eru ríkjandi eru hvött til að sækja um starf hjá Stefni.

Meðferð umsókna

Stefnir er dótturfélag Arion banka og hjá mannauðsdeild Arion banka vinnur faglegur hópur sérfræðinga að úrvinnslu umsókna.

Upplýsingar um persónuvernd fyrir umsækjendur.

Kjósi umsækjandi að umsókn fari ekki til vinnslu hjá mannauðsdeild Arion banka má senda umsókn beint á starf@stefnir.is.

Farið er með allar umsóknir sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum um auglýst störf er svarað þegar ráðið hefur verið í starfið.
Almennum umsóknum er ekki svarað sérstaklega nema ef viðkomandi kemur til greina í starfið. Allar umsóknir eru geymdar í sex mánuði og eytt að þeim tíma loknum.

Upplýsingar um persónuverndarstefnu Stefnis má finna hér.

 

Sækja um starf