Markaðsþreifingar

Stefnir ætlast til þess að seljendur fjármálagerninga sem hyggjast beina markaðsþreifingum til Stefnis fylgi MAR reglugerðinni til hins ýtrasta.

Móttakandi markaðsþreifinga er Magnús Örn Guðmundsson forstöðumaður Sjóðastýring - skráð verðbréf (magnus.gudmundsson(hjá)stefnir.is / sími 856-6645). Öðrum starfsmönnum Stefnis er óheimilt að taka við markaðsþreifingum.