Fjölmiðlar
23. september 2016
Fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval er 20 ára
Sjóðir Stefnis eiga margir hverjir langa og farsæla ávöxtunarsögu. Einn þeirra er fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval sem fagna nú 20 ára samfelldri rekstrarsögu.
Nánar11. júlí 2016
Stefnir lýkur fjármögnun á 12,8 milljarða framtakssjóði
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á 12,8 milljarða framtakssjóði, SÍA III. Hluthafar í sjóðnum eru um 40 talsins og samanstanda af lífeyrissjóðum, tryggingafélögum og öðrum fagfjárfestum. Stefnir hefur verið leiðandi í framtaksfjárfestingum á undanförnum árum og hafa sjóðir í rekstri Stefnis ásamt meðfjárfestum komið að fjárfestingum fyrir yfir 40 milljarða í íslensku atvinnulífi. SÍA III er stofnaður í framhaldi af af SÍA II sem hefur á síðastliðnum árum fjárfest í Skeljungi, Festi, Verne Global og Kynnisferðum.
Nánar08. júlí 2016
Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2016
Hér má nálgast samantekt á ávöxtun sjóða í stýringu Stefnis m.v. 30.06.2016
Nánar29. febrúar 2016
Blandaður sparnaður í áskrift
Það getur verið erfitt að spara. Fyrsta ákvörðunin er að taka ákvörðun um að spara og setja upp tímaplan. Erfiðara getur reynst að meta með hvaða hætti best sé að fjárfesta. Blandaðir sjóðir nýta þau tækifæri sem best eru hverju sinni á markaði, en mismunandi fjárfestingakostir henta á mismunandi tímum í efnahagssveiflunni.
Nánar29. febrúar 2016
Laust starf í teymi sérhæfðra fjárfestinga
Stefnir leitar að sérfræðingi í sérhæfðum fjárfestingum. Sérhæfðar fjárfestingar sjá um rekstur framtaksfjárfestingarsjóða sem fjárfesta í óskráðum fyrirtækjum.
Nánar16. febrúar 2016
Lykilupplýsingablöð verðbréfa- og fjárfestingarsjóða hafa verið uppfærð
Öll lykilupplýsingablöð sjóða hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða. Lykilupplýsingarnar draga fram aðalatriði útboðslýsinga sjóða.
Nánar01. febrúar 2016
Nýr forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni
Arnar Ragnarsson hefur verið ráðinn forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni. Frá árinu 2012 hefur Arnar starfað sem sjóðstjóri í framtaksfjárfestingum hjá Stefni.
Nánar26. janúar 2016
Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2015
Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Þetta er fjórða árið í röð sem Stefnir hlýtur viðurkenninguna.
Nánar26. janúar 2016
Ávöxtun sjóða Stefnis 31.12.2015
Hér má nálgast samantekt á ávöxtun sjóða í stýringu Stefnis m.v. 31.12.2015. Netbanki Arion banka er örugg og fljótleg leið til að eiga viðskipti með sjóði Stefnis.
Nánar21. janúar 2016
Blanda sem virkar
Í Morgunblaðinu þann 21. janúar 2015 má finna grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, sjóðstjóra blandaðra sjóða hjá Stefni. Í greininni fer hann yfir kosti þess að fjárfesta í blönduðum sjóðum með reglubundnum hætti yfir langan tíma.
Nánar