Frétt
14. september 2011Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News
Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News
Þann 5. september birtist umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News. Í greininni er meðal annars rætt við Sigþór Jónsson sjóðstjóra SÍA I.
Um SÍA I
Aðalstarfsemi SÍA I er að taka við fjármunum frá hlutdeildarskírteinishöfum og fjárfesta í óskráðum íslenskum fyrirtækjum með það að markmiði að hámarka ávöxtun með tilliti til áhættu á hverjum tíma. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 3 ár frá stofnun og lagt er upp með að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýnt hafa fram á rekstrargrundvöll, þar sem tækifæri eru til virðisaukningar og fjárfestar hafa skýra útgöngu á næstu 3-5 árum.
Til bakaUm SÍA I
Aðalstarfsemi SÍA I er að taka við fjármunum frá hlutdeildarskírteinishöfum og fjárfesta í óskráðum íslenskum fyrirtækjum með það að markmiði að hámarka ávöxtun með tilliti til áhættu á hverjum tíma. Fjárfestingatímabil sjóðsins er 3 ár frá stofnun og lagt er upp með að fjárfesta í fyrirtækjum sem sýnt hafa fram á rekstrargrundvöll, þar sem tækifæri eru til virðisaukningar og fjárfestar hafa skýra útgöngu á næstu 3-5 árum.
Fleiri fréttir
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...