Frétt
02. desember 2011Tímabundin lokun Stefnir ÍS-5
Tímabundin lokun Stefnir ÍS-5
Tekin hefur verið ákvörðun um tímabundna lokun Stefnis ÍS-5 í samræmi við ákv. 8. gr. reglna sjóðsins. Lokunin tekur til innlausnar og kaupa í sjóðnum frá föstudeginum 2. desember 2011.
Almennt útboð á hlutafé í Högum hf. mun fara fram á tímabilinu 5. – 8. desember 2011 með áætlaðri skráningu á markað í kjölfarið. Ákvörðunin er tekin til verndar hagsmunum hlutdeildarskírteinishafa í ljósi þess að eignasafn sjóðsins samanstendur m.a. af hlutabréfum í Högum hf. Óljóst er um endanlegt gengi útboðsins og þar með gengi sjóðsins. Frestunin er almenn og tekur til allra hlutdeildarskírteina.
Tilkynnt verður um opnun sjóðsins hér á heimasíðu Stefnis hf.
Til bakaAlmennt útboð á hlutafé í Högum hf. mun fara fram á tímabilinu 5. – 8. desember 2011 með áætlaðri skráningu á markað í kjölfarið. Ákvörðunin er tekin til verndar hagsmunum hlutdeildarskírteinishafa í ljósi þess að eignasafn sjóðsins samanstendur m.a. af hlutabréfum í Högum hf. Óljóst er um endanlegt gengi útboðsins og þar með gengi sjóðsins. Frestunin er almenn og tekur til allra hlutdeildarskírteina.
Tilkynnt verður um opnun sjóðsins hér á heimasíðu Stefnis hf.
Fleiri fréttir
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...
30.janúar 2025
Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.
Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...