Frétt
29. desember 2011Kaup Búvalla í Högum eru viðskipti ársins að mati Markaðarins
Kaup Búvalla í Högum eru viðskipti ársins að mati Markaðarins
Í Markaðnum þann 29. desember greinir frá því að kaup Búvalla í Högum hafi verið viðskipti ársins. Sigþór Jónsson, forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni kom saman þeim hópi fjárfesta sem fór fyrir kaupum á 44% hlut í Högum af Arion banka.
Til bakaFleiri fréttir
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...