Frétt

22. júní 2012

Benedikt Ólafsson nýr forstöðumaður teymis sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni

Benedikt Ólafsson nýr forstöðumaður teymis sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni
Benedikt Ólafsson hefur verið ráðinn sem nýr forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga. Benedikt hefur starfað hjá Stefni og Arion banka frá árinu 2004. Hann hefur verið annar sjóðsstjóra SÍA I og komið að fjölmörgum öðrum hliðarfjárfestingarverkefnum. Áður var hann í fyrirtækjaráðgjöf Arion banka og þar á undan vann hann við stýringu erlendra framtakssjóða. Fyrir dyrum stendur að loka SÍA II og halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í teymi sérhæfðra fjárfestinga.
Til baka

Fleiri fréttir

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...

30.janúar 2025

Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.

Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...

09.janúar 2025

Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.

Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...