Frétt

22. júní 2012

Benedikt Ólafsson nýr forstöðumaður teymis sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni

Benedikt Ólafsson nýr forstöðumaður teymis sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni
Benedikt Ólafsson hefur verið ráðinn sem nýr forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga. Benedikt hefur starfað hjá Stefni og Arion banka frá árinu 2004. Hann hefur verið annar sjóðsstjóra SÍA I og komið að fjölmörgum öðrum hliðarfjárfestingarverkefnum. Áður var hann í fyrirtækjaráðgjöf Arion banka og þar á undan vann hann við stýringu erlendra framtakssjóða. Fyrir dyrum stendur að loka SÍA II og halda áfram því góða starfi sem unnið hefur verið í teymi sérhæfðra fjárfestinga.
Til baka

Fleiri fréttir

20.nóvember 2025

Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA

Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...