Frétt
20. september 2012Arion banki er vörsluaðili sjóða Stefnis hf.
Arion banki er vörsluaðili sjóða Stefnis hf.
Arion banki hf. og Verdis hf. hafa að undangengnu samþykki Fjármálaeftirlitsins og stjórnar hvors félags um sig sameinast undir nafni Arion banka. Verdis var vörslufélag sjóða í rekstri Stefnis en eftir samrunann mun Arion banki sinna því hlutverki. Viðskiptavinir ættu ekki að verða varir við breytingar vegna þessa.
Samruninn tók gildi frá og með 29. júní 2012 en réttindum og skyldum Verdis hf. telst reikningslega lokið þann 1. janúar 2012. Frá og með þeim degi tekur Arion banki hf. við öllum réttindum og skyldum vegna Verdis hf.
Til bakaSamruninn tók gildi frá og með 29. júní 2012 en réttindum og skyldum Verdis hf. telst reikningslega lokið þann 1. janúar 2012. Frá og með þeim degi tekur Arion banki hf. við öllum réttindum og skyldum vegna Verdis hf.
Fleiri fréttir
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...