Frétt

03. janúar 2013

Skráningarlýsing - OFAN VÍ og OFAN SVÍV

Skráningarlýsing - OFAN VÍ og OFAN SVÍV

Birtar hafa verið skráningarlýsingar tveggja fagfjárfestasjóða OFAN VÍ og OFAN SVÍV sem eru í rekstri Stefnis hf. Skráningarlýsingarnar eru birtar í tengslum við umsókn um töku flokks eignavarinna skuldabréfa til viðskipta í Kauphöll.

Viðskipti með skuldabréf OFAN VÍ hófust þann 21. desember 2012.

Frekari upplýsingar hér.

Viðskipti með skuldabréf OFAN SVÍV hófust þann 28. desember 2012.

Frekari upplýsingar hér.

Til baka

Fleiri fréttir

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...