Frétt

06. mars 2013

Guðjón Ármann Guðjónsson nýr forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni.

Guðjón Ármann Guðjónsson nýr forstöðumaður hlutabréfa hjá Stefni.
Guðjón Ármann Guðjónsson hefur verið ráðinn sem nýr forstöðumaður hlutabréfateymis Stefnis. Guðjón hefur starfað hjá félaginu frá 2005 og hefur þrettán ára starfsreynslu úr eignastýringu, lengst af sem sjóðstjóri innlendra og erlendra verðbréfa- og fjárfestingarsjóða. 

Undanfarin ár hefur Guðjón verið starfsmaður í hlutabréfateymi Stefnis og komið að stýringu á öllum afurðum teymisins ásamt því að sinna starfi sjóðstjóra á helstu verðbréfasjóðum. Guðjón hefur B.Sc. í fjármálafræðum frá CCU í S-Karólínu og hefur auk þess lokið verðbréfanámi.

Til baka

Fleiri fréttir

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...

30.janúar 2025

Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.

Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...

09.janúar 2025

Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.

Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...