Frétt

14. febrúar 2014

Stefnir í hópi framúrskarandi fyrirtækja 2013

Stefnir í hópi framúrskarandi fyrirtækja 2013
Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Credit Info. Þetta er annað árið í röð sem Stefnir hlýtur viðurkenninguna. 

Til að standast styrkleikamat Creditinfo þurfa fyrirtæki að uppfylla eftirfarandi kröfur:

  • Hafa skilað ársreikningum til RSL 2010 til 2012
  • Minna en 0,5% líkur á alvarlegum vanskilum
  • Að sýna jákvæðan rekstrarhagnað (EBIT) þrjú ár í röð
  • Að ársniðurstaða sé jákvæð þrjú ár í röð
  • Að eignir sé 80 milljónir eða meira árin 2010-2012 
  • Að eiginfjárhlutfall sé 20% eða meira rekstrarárin 2010-2012 
  • Að vera með skráðan framkvæmdastjóra í hlutafélagaskrá 
  • Að vera virkt fyrirtæki skv. skilgreiningu Creditinfo 

Frekari upplýsingar um viðurkenninguna má finna hér.

Til baka

Fleiri fréttir

17.desember 2025

Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi

Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...

20.nóvember 2025

Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA

Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.