Frétt

06. maí 2014

Frestun innlausnar hlutdeildarskírteina skuldabréfasjóða Stefnis og blandaðra sjóða

Frestun innlausnar hlutdeildarskírteina skuldabréfasjóða Stefnis og blandaðra sjóða
Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta innlausn hlutdeildarskírteina sem innihalda skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði.

Sjá tilkynningu FME um tímabundna stöðvun viðskipta með alla skuldabréfaflokka Íbúðalánasjóðs.

Þeir sjóðir sem frestunin nær til:

Stefnir – Ríksiverðbréfasjóður stuttur
Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð
Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur
Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur
Stefnir – Skuldabréf stutt
Stefnir – Eignaval A
Stefnir – Eignaval B
Stefnir – Eignaval C
Stefnir – Samval
Stefnir – Eignastýringarsjóður
Stefnir – Kjarabréf

Til baka

Fleiri fréttir

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...