Frétt

06. maí 2014

Frestun innlausnar hlutdeildarskírteina skuldabréfasjóða Stefnis og blandaðra sjóða

Frestun innlausnar hlutdeildarskírteina skuldabréfasjóða Stefnis og blandaðra sjóða
Það tilkynnist hér með að Stefnir hf. hefur tekið þá ákvörðun að fresta innlausn hlutdeildarskírteina sem innihalda skuldabréf útgefin af Íbúðalánasjóði.

Sjá tilkynningu FME um tímabundna stöðvun viðskipta með alla skuldabréfaflokka Íbúðalánasjóðs.

Þeir sjóðir sem frestunin nær til:

Stefnir – Ríksiverðbréfasjóður stuttur
Stefnir – Ríkisskuldabréf verðtryggð
Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður millilangur
Stefnir – Ríkisverðbréfasjóður langur
Stefnir – Skuldabréf stutt
Stefnir – Eignaval A
Stefnir – Eignaval B
Stefnir – Eignaval C
Stefnir – Samval
Stefnir – Eignastýringarsjóður
Stefnir – Kjarabréf

Til baka

Fleiri fréttir

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...

30.janúar 2025

Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.

Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...

09.janúar 2025

Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.

Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...