Frétt
"Skuggabankar" geta minnkað kerfisáhættu
Nokkur umræða hefur farið fram um vöxt í skuggabankastarfsemi. Seðlabanki Íslands og Fjármálaeftirlitið hafa birt umfjöllun um málið. Fjármálastöðugleikaráð (e. Financial Stability Board (FSB)) birti nýlega skýrslu þar sem fram kemur að fjármögnun utan bankakerfisins hafi vaxið mikið og í árslok 2012 hafi hún numið helmingnum af öllu bankakerfinu í heiminum, skv. því úrtaki sem unnið var með. Skuggabankastarfsemi er því ekki tilvísun til hliðarmarkaðar á íslandi sem hefur orðið til eftir hrun. Öll umræða um þá starfsemi sem hér um ræðir er af hinu góða, en hérlendis hefur minna farið fyrir umræðu um jákvæð áhrif slíkrar fjármögnunar.
"Skuggabankar" geta minnkað kerfisáhættu - Jón Finnbogason, forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.
Fleiri fréttir
17.desember 2025
Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi
Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.