Frétt
01. október 2014Lækkun umsýsluþóknunar í Stefni – Scandinavian fund
Lækkun umsýsluþóknunar í Stefni – Scandinavian fund
Stjórn Stefnis hf. hefur með ákvörðun sinni þann 12. september 2014 lækkað þá þóknun sem félagið innheimtir vegna rekstrar sjóðsins. Þóknunin var áður 2,15% en er lækkuð í 1,65%. Breytingin er þegar komin til framkvæmdar. Frekari upplýsingar um sjóðinn má finna hér.
Til bakaFleiri fréttir
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...