Frétt

05. ágúst 2015

Ármúli lánasafn - ný skuldabréfaútgáfa með veði í lánasafni

Ármúli lánasafn - ný skuldabréfaútgáfa með veði í lánasafni

Nýr fagfjárfestasjóður í rekstri Stefnis, Ármúli lánasafn, hefur gefið út tvo flokka skuldabréfa til þriggja ára, annars vegar forgangsskuldabréf til fjárfesta að nafnvirði kr. 1.034.851.548 og hins vegar víkjandi skuldabréf að nafnvirði kr. 114.983.505 til MP Straums. Sjóðurinn fjárfestir í völdum skuldaskjölum MP Straums. Helstu kaupendur voru tryggingafélög, verðbréfasjóðir og lífeyrissjóðir.

Hér má nálgast sameiginlega fréttatilkynningu Stefnis og MP Straums í heild.

Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason í jon.finnbogason(hjá)stefnir.is.
Til baka

Fleiri fréttir

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...