Frétt
05. ágúst 2015LFEST1 10 1
LFEST1 10 1
Þann 12. júní sl. tilkynnti fagfjárfestasjóðurinn LFEST1 Borgartún (kt. 610510-9810), hér eftir sjóðurinn, um að LF1 ehf. (kt. 640809-0350), hér eftir lántaki, hafi þann sama dag tilkynnt sjóðnum um að hann muni nýta sér rétt til uppgreiðslu skuldabréfaflokksins LFEST1 10 1. Lántaki sjóðsins er í eigu Landfesta ehf. (kt. 440805-0270) sem er í eigu Eik fasteignafélags hf. (kt. 590902-3730).
Í framhaldi af framangreindri tilkynningu um fyrirhugaða uppgreiðslu á LFEST1 10 1 hafa forsvarsmenn sjóðsins og lántaka rætt saman um hugsanlegar skilmálabreytingar á lánasamningi milli aðila. Í samræmi við skilmála LFEST1 10 1 getur sjóðurinn ekki samþykkt skilmálabreytingar á lánasamningi í eigu sjóðsins nema að fengnu samþykki eigenda skuldabréfaflokksins LFEST1 10 1.
Lántaki hefur ráðið H.F. Verðbréf sem ráðgjafa vegna hugsanlegrar skilmálabreytingar milli aðila.
Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.
Til bakaÍ framhaldi af framangreindri tilkynningu um fyrirhugaða uppgreiðslu á LFEST1 10 1 hafa forsvarsmenn sjóðsins og lántaka rætt saman um hugsanlegar skilmálabreytingar á lánasamningi milli aðila. Í samræmi við skilmála LFEST1 10 1 getur sjóðurinn ekki samþykkt skilmálabreytingar á lánasamningi í eigu sjóðsins nema að fengnu samþykki eigenda skuldabréfaflokksins LFEST1 10 1.
Lántaki hefur ráðið H.F. Verðbréf sem ráðgjafa vegna hugsanlegrar skilmálabreytingar milli aðila.
Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.
Fleiri fréttir
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...