Frétt
Ávöxtun sjóða Stefnis 30.6.2015
Hér að neðan má nálgast samantekt á ávöxtun sjóða í stýringu Stefnis m.v. 30.6.2015.
Ávöxtun sjóða Stefnis 30.06.2015
Helsti söluaðili sjóða Stefnis er Arion banki, hægt er að eiga viðskipti með sjóði í næsta útibúi eða í gegnum Netbanka. Sérfræðingar verðbréfa- og lífeyrisþjónustu Arion banka veita upplýsingar um sjóðina í síma 444-7000 og fyrirspurnir má senda á verdbrefathjonusta@arionbanki.is.
Við bendum á að í netbanka Arion banka er viðskiptavinum veittur 25% afsláttur af gengismun sjóða Stefnis. Enginn gengismunur er í Stefni – Ríkisvíxlasjóði og Stefni – Lausafjársjóði.Frekari upplýsingar um kaup í sjóðum má finna í spurt og svarað um sjóði.
Upplýsingar um aðra söluaðila má finna hér.Fleiri fréttir
17.desember 2025
Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi
Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.