Frétt

22. september 2015

Skuldabréf fagfjárfestasjóðsins LFEST1 Borgartún tekin úr viðskiptum

Skuldabréf fagfjárfestasjóðsins LFEST1 Borgartún tekin úr viðskiptum

Skuldabréf fagfjárfestasjóðsins LFEST1 Borgartún (auðkenni: LFEST1 10 1) voru tekin úr viðskiptum við lok viðskipta í Kauphöll Íslands í gær þann 21. september 2015 sbr. tilkynningu um uppgreiðslu á flokknum frá 12. júní 2015.

Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.

Til baka

Fleiri fréttir

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...

30.janúar 2025

Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.

Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...

09.janúar 2025

Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.

Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...