Frétt
Að kaupa eigin bréf
Í dag er birt grein í Viðskiptablaðinu eftir Baldvin Inga Sigurðsson, CFA og sérfræðing í hlutabréfateymi Stefnis, þar sem hann fjallar um kaup félaga á eigin bréfum til viðbótar við hefðbundnar arðgreiðslur. Baldvin fjallar m.a. um hvers vegna félög velja að kaupa eigin bréf og hvaða áhrif kaupin hafa á bréf skráð á Íslandi.
Hér má lesa greinina í heild:
Fleiri fréttir
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
11.september 2025
Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum
Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...