Frétt

13. október 2015

Fasteignasjóðir í rekstri Stefnis selja eignir til Reita fasteignafélags hf.

Fasteignasjóðir í rekstri Stefnis selja eignir til Reita fasteignafélags hf.

Reitir fasteignafélag hf. hefur ákveðið að ganga til samninga við eigendur fasteignasjóðanna SRE I slhf. og SRE II slhf. sem eru í rekstri Stefnis hf., um kaup Reita á tilteknum fasteignafélögum. Heildarvirði kaupanna er samtals 17.980 m.kr. og verður að fullu fjármagnað með lánsfé og yfirtöku áhvílandi skulda. Um er að ræða tæplega 37.500 fermetra af vönduðu húsnæði ásamt byggingarrétti. 

Fréttatilkynning Reita fasteignafélags hf

Eigendur fasteignasjóðanna eru margir af stærstu stofnanafjárfestum landsins. 

Framkvæmdastjórar SRE II slhf. eru Helen Ólafsdóttir og Þórhallur Hinriksson.

Frekari upplýsingar veitir Flóki Halldórsson, framkvæmdastjóri Stefnis í síma 856-7464

Til baka

Fleiri fréttir

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.

11.september 2025

Hálfsársbréf frá framkvæmdastjóra Stefnis til eigenda í sjóðum

Meðfylgjandi er fyrsta hálfsárs-bréf framkvæmdastjóra Stefnis. Þar er farið yfir helstu atriði í rekstri Stefnis, stöðu á verðbréfamörkuðum og hugleiðingar um...

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...