Frétt
07. desember 2015REG 1 12 1
REG 1 12 1
Þann 12. október 2012 gaf fagfjárfestasjóðurinn REG 1, kt. 680912-9390, út skuldabréf að fjárhæð kr. 5.500.000.000,- Skuldabréfið er skráð í OMX Kauphöll Íslands undir auðkenninu REG 1 12 1.
Í framhaldi af tilkynningu frá 20. nóvember 2015 er boðað til fundar eigenda skuldabréfaflokksins. Fundurinn mun fara fram þann 7. desember 2015 kl. 15:00 að Borgartúni 19, 105 Reykjavík.
Á fundinum verður óskað eftir afstöðu eigenda skuldabréfaflokksins varðandi heimild til handa útgefanda til þess að stækka skuldabréfaflokkinn REG 1 12 1 um allt að kr. 1.500.000.000,- að nafnverði þannig að heildar útgefið nafnverð verði allt að 7.000.000.000,-
Í skilmálum skuldabréfaflokksins REG 1 12 1 kemur fram að til að samþykkja skilmálabreytingu á skuldabréfaflokknum þarf útgefandi samþykki 90% eigenda útgefinna skuldabréfa flokksins m.v. fjárhæð.
Frekari upplýsingar og gögn má nálgast hjá Jóni Finnbogasyni (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumanni skuldabréfa hjá Stefni hf.
Til bakaÍ framhaldi af tilkynningu frá 20. nóvember 2015 er boðað til fundar eigenda skuldabréfaflokksins. Fundurinn mun fara fram þann 7. desember 2015 kl. 15:00 að Borgartúni 19, 105 Reykjavík.
Á fundinum verður óskað eftir afstöðu eigenda skuldabréfaflokksins varðandi heimild til handa útgefanda til þess að stækka skuldabréfaflokkinn REG 1 12 1 um allt að kr. 1.500.000.000,- að nafnverði þannig að heildar útgefið nafnverð verði allt að 7.000.000.000,-
Í skilmálum skuldabréfaflokksins REG 1 12 1 kemur fram að til að samþykkja skilmálabreytingu á skuldabréfaflokknum þarf útgefandi samþykki 90% eigenda útgefinna skuldabréfa flokksins m.v. fjárhæð.
Frekari upplýsingar og gögn má nálgast hjá Jóni Finnbogasyni (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumanni skuldabréfa hjá Stefni hf.
Fleiri fréttir
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...
30.janúar 2025
Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.
Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...