Frétt
08. desember 2015Samþykkt að stækka skuldabréfaflokkinn REG 1 12 1 um 1.500.000.000,- og öll stækkunin seld.
Samþykkt að stækka skuldabréfaflokkinn REG 1 12 1 um 1.500.000.000,- og öll stækkunin seld.
Fundur eigenda að skuldabréfum í skuldabréfaflokknum REG 1 12 1 fór fram þann 7. desember 2015 kl. 15:00 að Borgartúni 19, 105 Reykjavík. Mætt var á fundinn fyrir 99,6% af eigendum skuldabréfaflokksins m.v. fjárhæð og samþykktu allir stækkun skuldabréfaflokksins um kr. 1.500.000.000,- að nafnverði. Heildar útgefið nafnverð verður því kr. 7.000.000.000,- Allir aðrir skilmálar haldast óbreyttir.
Núverandi eigendur skuldabréfaflokksins, sem mætt var fyrir á fundinn, skráðu sig fyrir þeirri stækkun sem samþykkt var m.v. 3,6% ávöxtunarkröfu. Gert er ráð fyrir að flokkurinn verði stækkaður þann 15. desember n.k.
Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.
Til bakaNúverandi eigendur skuldabréfaflokksins, sem mætt var fyrir á fundinn, skráðu sig fyrir þeirri stækkun sem samþykkt var m.v. 3,6% ávöxtunarkröfu. Gert er ráð fyrir að flokkurinn verði stækkaður þann 15. desember n.k.
Frekari upplýsingar veitir Jón Finnbogason (jon.finnbogason@stefnir.is), forstöðumaður skuldabréfa hjá Stefni hf.
Fleiri fréttir
17.desember 2025
Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi
Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.