Frétt

16. febrúar 2016

Lykilupplýsingablöð verðbréfa- og fjárfestingarsjóða hafa verið uppfærð

Lykilupplýsingablöð verðbréfa- og fjárfestingarsjóða hafa verið uppfærð

Öll lykilupplýsingablöð sjóða hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða.

Lykilupplýsingarnar draga fram aðalatriði útboðslýsinga sjóða. Við hvetjum alla til að kynna sér lykilupplýsingar sjóða Stefnis í þeim tilgangi að auðvelda samanburð á fjárfestingakostum.


Til baka

Fleiri fréttir

17.desember 2025

Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi

Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...

20.nóvember 2025

Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA

Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.