Frétt
Fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval er 20 ára
Sjóðir Stefnis eiga margir hverjir langa og farsæla ávöxtunarsögu. Einn þeirra er fjárfestingarsjóðurinn Stefnir – Samval sem fagnar nú 20 ára samfelldri rekstrarsögu. Þrátt fyrir sveiflur og skakkaföll á fjármálamörkuðum hefur stýring sjóðsins gengið vel. Sjóðurinn hefur víðar fjárfestingarheimildir og veitir það sjóðstjóra tækifæri til þess að færa eignir á milli þeirra eignaflokka sem vænlegastir þykja hverju sinni.
Það er ánægjulegt hversu margir einstaklingar eru sjóðfélagar í sjóðnum og eru þeir nú yfir 4000 talsins. Margir þeirra hafa um árabil verið skráðir í reglulegan sparnað í sjóðnum.
Á sama tíma og við óskum sjóðsfélögum í Stefni-Samvali til hamingju með afmælið bendum við á að það er aldrei of seint að hefja sparnað í sjóðum Stefnis.
Fleiri fréttir
17.desember 2025
Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi
Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.