Frétt
Nýr starfsmaður í skuldabréfateymi Stefnis
Sævar Ingi Haraldsson hefur verið ráðinn sem sjóðstjóri í skuldabréfateymi Stefnis. Sævar hefur frá árinu 2015 unnið hjá Fossum mörkuðum hf. Áður en Sævar hóf störf hjá Fossum vann hann hjá Arion banka og forverum við markaðsviðskipti, fyrst 2007-2008 og svo aftur 2009-2015.
Sævar er með B.S. í iðnaðarverkfræði frá HÍ og M.S. gráðu í stærðfræðilegum fjármálum frá Boston University. Hann hefur jafnframt lokið námi í verðbréfaviðskiptum.
Fleiri fréttir
17.desember 2025
Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi
Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.