Frétt

15. janúar 2020

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019

Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.

Eins og sést í auglýsingunni hér fyrir neðan hefur árangur sjóða Stefnis verið framúrskarandi hjá KF-Global Value, Stefni-ÍS 15 og Stefni-Samval. Raunávöxtun KF-Global Value árið 2019 var 28,05%, Stefnir-ÍS 15 var með raunávöxtun upp á 16,2% og Stefnir-Samval með raunávöxtun upp á 11,11% fyrir árið 2019. Aðrir sjóðir Stefnis skiluðu einnig mjög góðum árangri eins og sjá má í meðfylgjandi töflu.

Við minnum á að í netbanka Arion banka er auðvelt að eiga viðskipti með sjóði Stefnis en þar er einnig hægt að stofna reglubundna áskrift af bankareikningi eða kreditkorti.

Frekari upplýsingar um sjóðina má finna undir hverjum og einum sjóði í sjóðatöflu Stefnis.

Ávoxtun sjóða Stefnis

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...

30.janúar 2025

Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.

Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...

09.janúar 2025

Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.

Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...