Frétt
Unga fólkið vill grænar fjárfestingar
Kristbjörg Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Stefnis, ræddi við Viðskiptablaðið um árangur og markmið Stefnis. Þar kemur hún til að mynda inná það að Stefnir er búið að vera leiðandi í samfélagslega ábyrgum fjárfestingum hér á landi.
„Mig langar svo að sjá fólk horfa til lengri tíma og hugsa um hvað er samfélaginu til góðs. Við þurfum að gera það út af umhverfinu, félagslegum þáttum og fleiru.“
Viðtalið við Kristbjörgu má sjá í heild sinni hér fyrir neðan eða á vef Viðskiptablaðsins hér.
Fleiri fréttir
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...