Frétt
Stefnir með átta milljarða lánasjóð
SÍL, nýjum lánasjóði hjá Stefni hf. var ýtt úr vör í lok janúar sl. SÍL sem stendur fyrir Stefnir íslenskur lánasjóður er átta milljarða lánasjóður sem er fullfjárfestur og fjárfestir í lánum til fyrirtækja.
Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson koma að stýringu sjóðsins.
„Við byrjuðum á að finna fjárfestingar fyrir sjóðinn og gengum í framhaldi frá áskriftarloforðum. Alla jafna þegar safnað er fé í lánasjóði er fyrst leitað til fjárfesta og því næst er farið í fjárfestingar. Fjárfestar þurfa ekki að sýna þá þolinmæði nú“.
Fréttina má lesa í heild sinni hér: www.frettabladid.is/markadurinn/stefnir-med-atta-milljarda-lanasjod/.
Anna Kristjánsdóttir og Sigurður Óli Hákonarson
Fleiri fréttir
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...
30.janúar 2025
Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.
Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...