Frétt
Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis
Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.
Fjármálaráðgjafar í útibúum Arion banka sjá um að taka á móti sjóðabeiðni en báðir foreldar/forráðamenn þurfa að mæta með fermingarbarni í útibú til að stofna vörslureikning þar sem einstaklingurinn er ófjárráða. Ekki er hægt að ganga frá sjóðaviðskiptum fyrir ófjárráða í netbanka.
Kynntu þér málið með því að smella hér.
Fleiri fréttir
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...