Frétt
Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis
Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá fær fermingarbarnið 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf.
Fjármálaráðgjafar í útibúum Arion banka sjá um að taka á móti sjóðabeiðni en báðir foreldar/forráðamenn þurfa að mæta með fermingarbarni í útibú til að stofna vörslureikning þar sem einstaklingurinn er ófjárráða. Ekki er hægt að ganga frá sjóðaviðskiptum fyrir ófjárráða í netbanka.
Kynntu þér málið með því að smella hér.
Fleiri fréttir
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...
30.janúar 2025
Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.
Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...
09.janúar 2025
Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.
Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...