Frétt

16. apríl 2021

Röskun á þjónustu helgina 16.-18. apríl

Röskun á þjónustu helgina 16.-18. apríl

Helgina 16.-18. apríl mun Arion banki, söluaðili sjóða Stefnis innleiða nýtt greiðslu- og innlánakerfi í samstarfi við Reiknistofu bankanna. Fyrir liggur að þjónusta í Arion appinu, netbankanum og sjálfsafgreiðsluvélum bankans verður að einhverju leyti skert þessa helgi.

Lagt er upp með að viðskiptavinir Stefnis verði sem minnst varir við innleiðinguna en ekki verður hjá því komist að þjónustan raskist eitthvað.

Með kveðju, starfsfólk Stefnis

 

Til baka

Fleiri fréttir

17.desember 2025

Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi

Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...

20.nóvember 2025

Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA

Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...

28.október 2025

Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana

Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.