Frétt

02. nóvember 2021

Til hamingju Stefnir – Samval hs.

Til hamingju Stefnir – Samval hs.

Sjóðir Stefnis eiga margir hverjir langa og farsæla ávöxtunarsögu. Einn þeirra er Stefnir – Samval hs. sem fagnar nú 25 ára samfelldri rekstrarsögu. Stefnir – Samval hs. er einn af elstu og fjölmennustu sjóðum landsins.

Sjóðurinn hefur víðar fjárfestingarheimildir og veitir það tækifæri til þess að færa eignir á milli þeirra eignaflokka sem vænlegastir þykja hverju sinni.

Það er ánægjulegt hversu margir einstaklingar eru sjóðfélagar í sjóðnum og eru þeir nú um 4500 talsins. Margir þeirra hafa um árabil verið skráðir í reglulegan sparnað í sjóðnum.

Á sama tíma og við óskum sjóðsfélögum í Stefni-Samvali til hamingju með 25 ára afmælið bendum við á að það er aldrei of seint að hefja sparnað í sjóðum Stefnis.

Hægt er að eiga viðskipti með sjóði Stefnis og skrá sig í reglubundinn sparnað með nokkrum smellum í Arion appinu.

 

 

Til baka

Fleiri fréttir

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...