Frétt
Fermingarbörn fá mótframlag ef þau kaupa í sjóðum Stefnis
Fáðu meira fyrir fermingarpeninginn hjá Stefni.
Ef lagðar eru inn 30.000 kr. eða meira í einhvern af sjóðum Stefnis þá leggur Stefnir til 6.000 kr. mótframlag sem fermingargjöf. Einungis er hægt að sækja um eitt framlag við innlögn í sjóð fyrir hvert fermingarbarn til 31.desember 2022.
Til þess að geta átt viðskipti með sjóði þarf að stofna vörslureikning fyrir fermingarbarnið. Einnig þarf forráðamaður að undirrita beiðni um verðbréfaviðskipti vegna fermingarmótframlags.
Kynntu þér málið með því að smella hér.
Fleiri fréttir
17.desember 2025
Stefnir styður við aukið aðgengi að íbúðum í sameignarformi
Stefnir hefur gert breytingar á sameignarforminu sem sex sjóðir í rekstri fyrirtækisins hafa boðið fasteignarkaupendum í samvinnu við byggingaraðila...
20.nóvember 2025
Stefnir lýkur fjármögnun á fimmta framtakssjóði SÍA
Stefnir hf. hefur lokið fjármögnun á framtakssjóðnum SÍA V. Áskriftir í sjóðinn námu rúmum 15,2 ma.kr., en fjárfestar sjóðsins eru að mestu stofnanafjárfestar...
28.október 2025
Sjóðir Premíu: Ný nöfn, breytt fjárfestingarstefna og nýir flokkar þóknana
Stefnir hf. hefur á síðustu misserum ráðist í markvissar aðgerðir til að lækka gjöld hjá sjóðum félagsins.
