Frétt

20. desember 2022

Hrefna Ösp í stjórn Stefnis

Hrefna Ösp í stjórn Stefnis

Hrefna Ösp Sigfinnsdóttir, forstjóri Creditinfo var kosin í stjórn Stefnis þann 19. desember og tekur að sér varaformennsku en Sigrún Ragna Ólafsdóttir er stjórnarformaður Stefnis.

Hrefna hefur fjölbreytta reynslu af fjármálamarkaði og gegndi stöðu framkvæmdastjóra eignastýringar og miðlunar Landsbankans áður en hún ákvað að ganga til liðs við Creditinfo fyrir rúmu ári síðan. Hrefna starfaði hjá Landsbankanum frá árinu 2010 en áður hafði hún starfað sem sjóðstjóri hjá Arev-verbréfafyrirtæki og unnið hjá Kauphöll Íslands, Fjarvangi og Seðlabanka Íslands. Hrefna er viðskiptafræðingur með löggildingarpróf í verðbréfaviðskiptum.

 

Til baka

Fleiri fréttir

20.júní 2025

Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf

Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...

03.júní 2025

Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi

Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...