Frétt

22. maí 2023

SÍA III selur eignarhlut sinn í Men & Mice

SÍA III selur eignarhlut sinn í Men & Mice

SÍA III sérhæfður sjóður í rekstri Stefnis hefur skrifað undir sölu á öllum eignarhlut sínum í íslenska hugbúnaðarfyrirtækinu Men & Mice til alþjóðlega félagsins BlueCat Networks. SÍA III átti hlut sinn í í gegnum MM Holdings ehf. en sjóðurinn keypti 93% hlut í félaginu árið 2019.

Páll Ólafsson, sem var fyrr á þessu ári ráðinn forstöðumaður sérhæfðra fjárfestinga hjá Stefni, segir að „stjórnendur Men&Mice hafa náð framúrskarandi árangri og eru leiðandi á sínu sviði. Við teljum félagið vera í góðum höndum og eigi bjarta framtíð framundan.“

 

Til baka

Fleiri fréttir

15.apríl 2025

Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis

Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...

30.janúar 2025

Haukur Guðnason ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni hf.

Haukur Guðnason hefur verið ráðinn nýr áhættustjóri hjá Stefni. Haukur býr yfir fjölþættri reynslu á sviði áhættustýringar og fjármála sem mun styðja við...

09.janúar 2025

Framtakssjóðurinn SÍA IV kaupir meirihluta hlutafjár Internets á Íslandi hf.

Samkomulag hefur náðst á milli hluthafa Internets á Íslandi hf. (ISNIC) og SÍA IV slhf., framtakssjóðs í rekstri Stefnis og að meirihluta í eigu lífeyrissjóða...