Frétt
Stefnir styrkir Einvígið á Nesinu
Stefnir er stoltur styrktaraðili Einvígisins á Nesinu. Þetta árið hlaut Félag áhugafólks um Downs-heilkennið styrk Stefnis og Birgir Björn úr GK var sigurvegari mótsins.
Íslandsmótið í golfi fer fram dagana 10.-13. ágúst á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. Yfir 150 aðilar keppa á mótinu frá 18 golfklúbbum og eru aðstæður á vellinum hinar bestu. Við hvetjum alla áhugasama að mæta á völlinn en Stefnir er einn af aðalstyrktaraðilum GSÍ.
Sjá frétt á golf.is.
Fleiri fréttir
20.júní 2025
Stefnir leitar að sérfræðingum í áhugaverð störf
Leitað er að einstaklingum með brennandi áhuga á sjóðastýringu og íslensku atvinnu- og efnahagslífi. Um er að ræða starf sérfræðings í almenn störf innan...
03.júní 2025
Stefnir og HILI hefja samstarf um fyrsta íbúðasjóð Íslands í sameignarformi
Stefnir hf. hefur gert samstarfssamning við HILI með það að markmiði að opna aðgang að nýjum eignaflokki fyrir fjárfesta með því að fjárfesta í vönduðum...
15.apríl 2025
Engin upphafsþóknun eða lágmarkskaup í sjóðum Stefnis
Stefnir hefur fellt niður upphafsþóknun vegna viðskipta í sjóðum félagsins þegar viðskipti eiga sér stað í gegnum Arion appið eða netbanka þar sem ekkert...