Fjölmiðlar
29. desember 2011
Kaup Búvalla í Högum eru viðskipti ársins að mati Markaðarins
Í Markaðnum þann 29. desember greinir frá því að kaup Búvalla í Högum hafi verið viðskipti ársins.
Nánar16. desember 2011
Opið fyrir viðskipti - Stefnir ÍS-5
Opið er fyrir viðskipti með hlutdeildarskírteini fagfjárfestasjóðsins Stefnir ÍS-5 frá og með deginum í dag.
Nánar06. desember 2011
Breyting á reglum Eignavals A og Eignavals B
Hlutdeildarskírteinishöfum fjárfestingarsjóðanna Eignavals A og Eignavals B hafa verið send bréf varðandi breytingar á reglum sjóðanna. Breytingarnar sem voru gerðar og hafa verið staðfestar af Fjármálaeftirlitinu eru eftirfarandi:
Nánar02. desember 2011
Tímabundin lokun Stefnir ÍS-5
Tekin hefur verið ákvörðun um tímabundna lokun Stefnis ÍS-5 í samræmi við ákv. 8. gr. reglna sjóðsins. Lokunin tekur til innlausnar og kaupa í sjóðnum frá föstudeginum 2. desember 2011.
Nánar07. nóvember 2011
SRE I kaupir fasteignina við Þingvallastræti 23 á Akureyri
SRE I, félag í rekstri Stefnis hf., hefur keypt fasteignina við Þingvallastræti 23 á Akureyri sem hýsir Icelandair Hotel Akureyri. Seljandi fasteignarinnar er Þingvangur ehf. Eigendur SRE I eru margir af stærstu stofnanafjárfestum landsins.
Nánar14. september 2011
Umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News
Þann 5. september birtist umfjöllun um SÍA I í Nordic Region Pensions and Investment News. Í greininni er meðal annars rætt við Sigþór Jónsson sjóðstjóra SÍA I.
Nánar01. september 2011
Árshlutareikningur Stefnis hf. vegna fyrstu sex mánaða ársins 2011
Stjórn Stefnis hf. staðfesti árshlutareikning félagsins fyrir fyrri árshelmings 2011 á stjórnarfundi félagsins þann 30. ágúst 2011.
Nánar31. ágúst 2011
Breytingar á reglum verðbréfasjóðsins Stefnir - Erlend Hlutabréf
Við hvetjum þig til að kynna þér reglurnar í heild sinni
Nánar28. júlí 2011
Nýir eigendur hafa tekið við Sjóvá
SF1 slhf., félag í umsjón Stefnis hf., greiddi í dag Eignasafni Seðlabanka Íslands ehf. fyrir ríflega helming hlutafjár ( 52,4 %) í Sjóvá (Sjóvá-Almennum tryggingum hf). Á hluthafafundi, sem haldinn var í kjölfarið, tók ný stjórn við félaginu.
Nánar01. júlí 2011
Kaup SF1 slhf. á meirihluta í Sjóvá samþykkt
Kaup SF1 á meirihluta í Sjóvá (Sjóvá-Almennum tryggingum hf) hafa hlotið samþykki Fjármálaeftirlits, Samkeppniseftirlits og stjórnar ESÍ (Eignasafns Seðlabanka Íslands ehf). Þar með eru kaupin lögformlega frágengin og ný stjórn verður formlega skipuð á næsta hluthafafundi félagsins. Fulltrúar SF1 í stjórn Sjóvá verða Ingi Jóhann Guðmundsson, Tómas Kristjánsson og Erna Gísladóttir, sem mun verða formaður nýrrar stjórnar.
Nánar