Fjölmiðlar
14. janúar 2016
Annáll skuldabréfateymis Stefnis fyrir árið 2015
Skuldabréfateymi Stefnis hefur tekið saman stuttan annáll fyrir árið 2015 um þróun innlendra skuldabréfa og ávöxtun skuldabréfasjóða Stefnis.
Nánar08. desember 2015
Samþykkt að stækka skuldabréfaflokkinn REG 1 12 1 um 1.500.000.000,- og öll stækkunin seld.
Fundur eigenda að skuldabréfum í skuldabréfaflokknum REG 1 12 1 fór fram þann 7. desember 2015 kl. 15:00 að Borgartúni 19, 105 Reykjavík.
Nánar07. desember 2015
REG 1 12 1
Þann 12. október 2012 gaf fagfjárfestasjóðurinn REG 1, kt. 680912-9390, út skuldabréf að fjárhæð kr. 5.500.000.000,- Skuldabréfið er skráð í OMX Kauphöll Íslands undir auðkenninu REG 1 12 1.
Nánar25. nóvember 2015
Breyting á reglum Stefnis – Lausafjársjóðs
Fjármálaeftirlitið hefur staðfest reglubreytingar fjárfestingarsjóðsins Stefnis – Lausafjársjóðs. Hlutdeildarskírteinishöfum hefur borist bréf vegna þessa og eru breytingarnar taldar upp hér.
Nánar20. nóvember 2015
Tilkynning vegna fagfjárfestasjóðsins REG 1 - REG 1 12 1
Þann 12. október 2012 gaf fagfjárfestasjóðurinn REG 1, kt. 680912-9390, út skuldabréf að fjárhæð kr. 5.500.000.000,-
Nánar11. nóvember 2015
Slit tveggja sjóða í rekstri Stefnis
Stjórn Stefnis hf. hefur tekið ákvörðun um að hætta rekstri Stefni – Ríkisverbréfasjóði stuttum og Stefni – Skuldabréfum stuttum.
Nánar28. október 2015
Afgreiðslugjald sjóðaviðskipta í netbanka Arion banka afnumið
Arion banki, helsti söluaðili sjóða Stefnis, hefur ákveðið að fella niður afgreiðslugjald viðskipta með sjóði Stefnis í netbanka Arion banka. Netbanki Arion banka er örugg og fljótleg leið til að eiga viðskipti með sjóði Stefnis.
Nánar13. október 2015
Fasteignasjóðir í rekstri Stefnis selja eignir til Reita fasteignafélags hf.
Reitir fasteignafélag hf. hefur ákveðið að ganga til samninga við eigendur fasteignasjóðanna SRE I slhf. og SRE II slhf. sem eru í rekstri Stefnis hf., um kaup Reita á tilteknum fasteignafélögum.
Nánar08. október 2015
Að kaupa eigin bréf
Í dag er birt grein í Viðskiptablaðinu eftir Baldvin Inga Sigurðsson, CFA og sérfræðing í hlutabréfateymi Stefnis, þar sem hann fjallar um kaup félaga á eigin bréfum til viðbótar við hefðbundnar arðgreiðslur.
Nánar01. október 2015
50% afsláttur af gengismun sjóða Stefnis 1. - 15. október 2015
Veittur verður 50% afsláttur af gengismun sjóða Stefnis við kaup í sjóðunum á tímabilinu 1. – 15. október 2015. Hægt er að eiga viðskipti með sjóði Stefnis í netbanka Arion banka og bendum við sérstaklega á að þar er einnig hægt að skrá sig í reglubundinn sparnað í sjóðum Stefnis.
Nánar