Fjölmiðlar
13. mars 2020
Kristbjörg M. Kristinsdóttir með erindi um virkt eignarhald og meðferð umboðsatkvæða hjá Stefni á ráðstefnu Iceland SIF
Kristbjörg M. Kristinsdóttir, rekstrarstjóri Stefnis var með erindi á ráðstefnu Iceland SIF um virkt eignarhald á Íslandi sem var haldin á Grand Hóteli 4. mars síðastliðinn.
Nánar12. febrúar 2020
Stefnir og Kolviður gera samning um kolefnisjöfnun
Stefnir vill sýna samfélagslega ábyrgð í verki og höfum við nú stigið það skref að kolefnisjafna rekstur Stefnis.
Nánar30. janúar 2020
Lykilupplýsingablöð hafa verið birt
Öll lykilupplýsingablöð (e. KIID) verðbréfa- og fjárfestingasjóða Stefnis fyrir árið 2019 hafa verið uppfærð á síðum viðkomandi sjóða.
Nánar16. janúar 2020
Góð blanda virkar á vaxtaverki
Í Viðskiptablaðinu í dag var birt áhugaverð grein eftir Magnús Örn Guðmundsson, forstöðumann blandaðra sjóða hjá Stefni.
Nánar15. janúar 2020
Framúrskarandi árangur sjóða Stefnis árið 2019
Þessa dagana er verið að birta auglýsingar í viðskiptablöðum og á samfélagsmiðlum um ávöxtun sjóða Stefnis.
Nánar25. október 2019
Stefnir er framúrskarandi fyrirtæki 2019
Stefnir var valið eitt af framúrskarandi fyrirtækjum á Íslandi samkvæmt greiningu Creditinfo. Stefnir hefur hlotið þessa viðurkenningu frá árinu 2012 og er þetta áttunda árið í röð.
Nánar25. október 2019
Ávöxtun grænna skuldabréfa
Í Viðskiptablaðinu þann 9. september var birt grein um ávöxtunarkröfu grænna skuldabréfa.
Nánar28. ágúst 2019
Vegna fréttar í ViðskiptaMogganum 28. ágúst 2019
Fullyrðingar í frétt ViðskiptaMoggans í dag um þöggun hagsmunaárekstra í starfsemi Stefnis eru úr lausu lofti gripnar og er þeim vísað á bug.
Nánar23. ágúst 2019
Sigrún Ragna kemur í stað Hrundar
Hrund Rudolfsdóttir, forstjóri Veritas, hefur gengið úr stjórn Stefnis, þar sem hún hefur gegnt stöðu stjórnarformanns frá árinu 2009.
Nánar